Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
niðurskipting slfskiptingar með botngjafarrofa
ENSKA
kick-down
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef bifhjólið hefur handvirka gírstöng með X akstursstöður fram á við skal prófunin gerð með gírstöng í efstu stöðu, ekki skal nota valkvæðan búnað til að skipta niður (t.d. niðurskipting sjálfskiptingar með botngjafarrofa). Ef sjálfvirk niðurskipting á sér stað eftir línu AA'' skal prófun hefjast aftur með næst hæstu stöðu eða þriðju hæstu stöðu ef þörf er á, til þess að finna hæstu stöðu gírstangar sem hægt er að framkvæma prófunina í, án sjálfvirkrar niðurskiptingar (án þess að nota niðurskiptingu sjálfskiptingar með botngjafarrofa).

[en] If the motorcycle is equipped with a manual selector with X forward drive positions, the test shall be carried out with the selector in the highest position; the voluntary device for changing down (e.g. kick-down) shall not be used. If an automatic downshift takes place after line AA, the test shall be started again using the second-highest position, or the third-highest position if necessary, in order to find the highest position of the selector at which the test can be performed without an automatic downshift (without using the kick-down).

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 134/2014 frá 16. desember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur um vistvænleika og afköst knúningseiningar og um breytingu á V. viðauka við hana

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 134/2014 of 16 December 2013supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to environmental and propulsion unit performance requirements and amending Annex V thereof

Skjal nr.
32014R0134
Aðalorð
niðurskipting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira